Skip to content

ÍM – til keppenda

  • by

Varðandi keppnisbúnað:

Mjög áríðandi er að keppendur athugi vel að allur búnaður þeirra sé löglegur í keppni.
Hér má sjá lista yfir löglegan búnað: http://powerlifting-ipf.com/51.html

Ef menn hafa stytt í hlýrum eða látið gera aðrar breytingar á keppnisbúnaði skal athuga hvort það hafi verið gert samkvæmt reglum, en ekki má gera breytingar á búnaði nema samkvæmt ströngum reglum sem má lesa í keppnisreglunum á bls. 13 og áfram
http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2010/10/Keppnisreglur2012.pdf

Búnaður sem ekki uppfyllir kröfum verður vísaður frá við skoðun.

Mál er að lesa reglugerðina vel og skilja boxer-nærbuxurnar eftir heima!

Leave a Reply