Skip to content

ÍM-keppendalisti

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistarmótið í kraftlyftingum sem fram fer í Njarðvíkum 12. mars nk. 36 keppendur frá 8  félögum eru skráðir til leiks, þar af 8 konur.

FL. ÁR NAFN FÉLAG
       
– 57,0 kg 1969 Borghildur Erlingsdóttir Ármann
– 63,0 kg 1988 Freydís Anna Jónsdóttir KFA
– 63,0 kg 1976 Erla Kristín Árnadóttir Ármann
– 72,0 kg 1979 Auður Anna Jónsdóttir Ármann
– 72,0 kg 1970 María Guðsteinsdóttir Ármann
– 72,0 kg 1985 Hulda B. Waage Breiðablik
– 84,0 kg 1989 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Ármann
 +84,0 kg 1974  Rósa Birgisdóttir  Selfoss 
 
 
– 66,0 kg 1987 Bjarni Þorleifsson Massi
– 66,0 kg 1991 Guðmundur Freyr Jónsson KFA
– 66,0 kg 1990 Arnþór Lúðvíksson Massi
– 74,0 kg 1952 Sæmundur Guðmundsson Breiðablik
– 74,0 kg 1992 Brynjólfur Bragason Massi
– 74,0 kg 1958 Hörður Birkisson Massi
– 74,0 kg 1991 Róbert Eyþórsson Mosfellsbær
– 83,0 kg 1995 Halldór Arnarson Breiðablik
– 83,0 kg 1959 Halldór Eyþórsson Breiðablik
– 83,0 kg 1979 Gísli Þrastarson Ármann
– 93,0 kg 1993 Hilmar Þór Baldursson Sindri
– 93,0 kg 1991 Ormar Agnarsson KFA
– 93,0 kg 1991 Einar Örn Guðnason Akranes
– 93,0 kg 1987 Aron Lee Duc Teitsson Ármann
-105,0 kg 1993 Guðsteinn Arnarson Breiðablik
-105,0 kg 1993 Viktor Samúelsson KFA
-105,0 kg 1991 Róbert Kjaran Ragnarsson Breiðablik
-105,0 kg 1973 Krzysztof Stanislaw Pokojski Breiðablik
-105,0 kg 1992 Þorvarður Ólafsson Massi
-105,0 kg 1979 Younes Boumihdi Massi
-120,0 kg 1973 Ragnar Axel Gunnarsson Massi
-120,0 kg 1986 Sævar Jóhannsson Massi
-120,0 kg 1985 Árni Freyr Stefánsson Akranes
-120,0 kg 1992 Nikulás Rúnar Sigurðsson Akranes
-120,0 kg 1967 Fannar Gauti Dagbjartsson Breiðablik
-120,0 kg 1961 Stefán Sturla Svavarsson Massi
-120,0 kg 1969 Rögnvaldur Björnsson KFA
+120,0 kg 1993 Júlían J.K. Jóhannsson Ármann


Tags:

Leave a Reply