Skip to content

Hörður á pall í hnébeygju

  • by

Hörður Birkisson keppti í gær á EM i -74kg flokki M3. Hann lyfti 170 – 102,5 – 180 = 452.5 kg og lenti í 5.sæti í flokknum.
Hnébeygjan færði honum bronsverðlaun í greininni og er nýtt íslandsmet bæði í M3 og M2 aldursflokki. Bekkpressan og bekkpressan single-lift eru sömuleiðis ný met í báðum aldursflokkunum.
Hörður kemur því heim með bronsverðlaun í hnébeygju og sex ný íslandsmet.
Til hamingju!

Tags: