ÍM í réttstöðu – keppendur
Skráningu er nú lokið á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 19.september nk KEPPENDUR Tímasetningar og vinnuplan dómara verður birt fljótlega.
Skráningu er nú lokið á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 19.september nk KEPPENDUR Tímasetningar og vinnuplan dómara verður birt fljótlega.
Þorbergur Guðmundsson, lauk í dag keppni á HM unglinga og lenti í 4 sæti í +120 kg flokki.með 875 kg. Hann tók seríuna 327,5 –… Read More »Þorbergur á pallinn í réttstöðu
Júlían J. K. Jóhannsson náði í dag langþráðu markmiði sínu í kraftlyftingum og stendur með pálmann í höndunum eftir keppni á HM. Hann er heimsmeistari unglinga… Read More »Júlían heimsmeistari með 1012,5 kg
Viktor Samúelsson, KFA, átti góðan dag á HM í dag og vann til bronsverðlauna í sterkum -120 kg flokki unglinga. Viktor bætti sig verulega og… Read More »Viktor vann bronsverðlaun á HM
Guðfinnur Snær Magnússon, Breiðablik, vann í dag silfurverðlaun í -120 kg flokki drengja á HM í Prag. Hann vann auk þess silfur í hnébeygju og… Read More »Guðfinnur með silfurverðlaun.
Á morgun, laugardag, lykur HM unglinga í Prag með keppni í þyngstu flokkum karla. Fjórir íslenskir strákar stíga á sviðið, Í -120 kg flokki drengja… Read More »Fjórir íslenskir strákar lyfta á morgun
Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið i klassískum kraftlyftingum sem verður haldið á Seltjarnarnesi 3.oktober nk. Fyrri skráningarfrestur er til 12.september. SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ Við minnum félögin… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum – skráning hafin
Eftir ósk frá KFV á Ísafirði ákvað mótanefnd að finna Bikarmót KRAFT nýjan stað. Leitað var til KFA sem tók því vel og verður bikarmótið í nóvember… Read More »Bikarmót KRAFT – breytt staðsetning
Í dag hófst HM unglinga í kraftlyftingum í Prag í Tékklandi. Hægt er að fylgjast með hér: http://www.powerlifting-ipf.com/media/livestream.html Fjórir íslenskir strákar taka þátt í mótinu. Guðfinnur… Read More »HM unglinga hefst í dag
Skráningu á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu í opnum flokki er nú lokið. Mótið fer fram í Laugardalshöll 19.september nk í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. KEPPENDALISTI er birtur… Read More »ÍM í réttstöðulyftu – skráningu lokið.