Fréttabréf EPF
EPF-Newsletter-2015-02
EPF-Newsletter-2015-02
Hinn árlegi sláttudagur var haldinn hátíðlegur hjá KFA í gær og fögnuðu menn þar árangur ársins, enda margt að gleðjast yfir. Mikil vinna hefur skilað… Read More »Uppskeruhátíð á Akureyri
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur ákveðið að tilnefna Viktor Samúelsson, KFA, kraftlyftingamann ársins í karlaflokki og Fanneyju Hauksdóttur, Gróttu, í kvennaflokki. Afrek þeirra eru öllum kraftlyftingaunnendum… Read More »Viktor og Fanney kraftlyftingafólk ársins 2015
Stjórn KRAFT hefur samþykkt val á landsliðshóp fyrir keppnisárið 2016 og má sjá nöfnin hér fyrir neðan. Landsliðsnefnd mun á næstu dögum funda með keppendum, ganga… Read More »Landsliðsval 2016
Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands var haldið á Akureyri í gær. Bikarmeistari kvenna varð Arnhildur Anna Árnadóttir, Grótta. Arnhildur setti þrjú glæsileg íslandsmet í -72kg fl. hnébeygju (200… Read More »Arnhildur og Viktor bikarmeistarar
Bikarmót KRAFT fer fram á Akureyri laugardaginn 21.nóvember nk. og verður haldið í Glerárskóla. KEPPENDUR Tímasetningar: Holl 1: Konur 52-72 Holl 2: Konur 84 +… Read More »Bikarmót – tímasetningar
María Guðsteinsdóttir hefur lokið keppti á HM í kraftlyftingum. Hún vigtaði 71,08 í -72 kg flokki. María hefur átt við meiðsli að stríða í uppkeyrslu… Read More »María í 8.sæti
Helga Guðmundsdóttir lenti í 7.sæti í -63 kg flokki á HM í dag. Hún byrjaði á fína beygjuseríu 172,5 – 177,5 – 180, allt góðar… Read More »Helga setti 3 íslandsmet
Helga Guðmundsdóttir keppir á morgun á HM í kraftlyftingum. Hún keppir í -63 kg flokki. Keppnin hefst kl. 14.30 og er hægt að fylgjast með… Read More »Helga lyftir á morgun
Í dag hefst HM í kraftlyftingum í Hamm í Luxembourg. Tveir íslenskir keppendur taka þátt; Helga Guðmundsdóttir og María Guðsteinsdóttir. Helga keppir í -63 kg… Read More »HM hefst í dag