Skip to content

Helga setti 3 ??slandsmet

  • by

Helga Gu??mundsd??ttir lenti ?? 7.s??ti ?? -63 kg flokki ?? HM ?? dag.
H??n byrja??i ?? f??na beygjuser??u 172,5 – 177,5 – 180, allt g????ar og gildar beygjur. ??etta er n??tt ??slandsmet ?? flokknum.
?? bekknum byrja??i h??n ?? 115 og kl??ra??i svo 120 kg ?? ??ri??ju tilraun eftir a?? hafa klikka?? ?? t??kninni ?? annari. ??a?? er l??ka n??tt ??slandsmet ?? -63 kg flokki.
?? r??ttst????u byrja??i Helga ?? 172,5 kg sem ??tti a?? vera l??tt og me??f??rilegt, en ???? sag??i ??reytan til s??n. H??n str??gla??i lyftuna ?? gegn, en ??tti ekki m??guleika ?? 177,5 ?? dag, ??r??tt fyrir tv??r tilraunir.
Helga f??kk 472,5 kg samanlagt. ??a?? er 6,5 kg b??ting ?? hennar eigi?? ??slandsmeti. H??n sag??ist vera mj??g s??tt vi?? ??rslitin ???? h??n hafi ??tla?? s??r meira ?? r??ttst????u.
Helga vigta??i 62,72 kg og f??kk 509,3 wilks stig og f??rist vi?? ??a?? upp um 2 s??ti ?? heimslista.

Vi?? ??skum henni til hamingju me?? ??rangurinn og metin.

?? morgun fimmtudag lyftir Mar??a Gu??steinsd??ttir ?? -72 kg flokki. Keppnin hefst kl. 17.00 a??????slenskum t??ma.