ÍM fatlaðra á sunnudag
Íslandsmeistaramót Íþróttabandalags fatlaðra í hinum ýmsu greinum fer fram í Reykjanesbæ um helgina. Massi hefur tekið að sér að sjá um keppnina í kraftlyftingum og fer… Read More »ÍM fatlaðra á sunnudag
Íslandsmeistaramót Íþróttabandalags fatlaðra í hinum ýmsu greinum fer fram í Reykjanesbæ um helgina. Massi hefur tekið að sér að sjá um keppnina í kraftlyftingum og fer… Read More »ÍM fatlaðra á sunnudag
Þær stöllur, Tinnar Rut Traustadóttir og Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir, keppa á EM í klassískum kraftlyftingum á morgun. Þær keppa báðar í -57 kg flokki og… Read More »Tinna og Ragnheiður keppa á morgun, miðvikudag
Nú stendur yfir Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki og flokkum ungmenna í Estlandi. Heimasíða mótsins og streaming: http://classicpowerliftingtartu.com/ KRAFT sendir þrjá keppendur á mótið:… Read More »EM í klassískum kraftlyftingum hafið
Kraftlyftingadeild Massa bauð í dag byrjendum í kraftlyftingum til leiks í húsakynnum sínum í Njarðvíkum. Deildin tók mótið að sér með skömmum fyrirvara og sýndu… Read More »Byrjendamót – úrslit
Fimm nýir dómarar bættust í dag á dómaralista KRAFT. Þau eru Júlían J.K.Jóhannsson, Ármanni, Aron Ingi Gautason, KFA, Ása Ólafsdóttir, María Björk Óskarsdóttir og Hulda… Read More »Fimm nöfn bætast á dómaralista KRAFT
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í klassískri bekkpressu sem verður haldið sunnudaginn 3.apríl í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. Ákveðið hefur verið að leggja tvo daga undir… Read More »ÍM í klassískri bekkpressu 3.apríl – skráning hafin
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem verður haldið 2.apríl í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. Skráningarfrestur er til 12.mars SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í aldursskiptum flokkum. 46 keppendur eru skráðir til leiks og dreifast á marga þyngdar- og aldursflokka. Í hópnum eru… Read More »ÍM unglinga og öldunga – keppendur
Nk sunnudag 6.mars verður haldið dómarapróf og lágmarksmót hjá Massa í Njarðvíkum. Þetta fer allt fram í íþróttamiðstöð Njarðvíkur, Norðurstig 2. Skriflega hluti dómaraprófsins hefst… Read More »Lágmarksmót og dómarapróf – tímasetningar
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fór fram um helgina í Katrineholm í Svíþjóð og voru 10 íslenskir keppendur skráðir til leiks á mótunum… Read More »NM unglinga 2016 – úrslit