Byrjendamót og dómarapróf – Úrslit
Byrjendamót og dómarapróf Kraft voru haldin í gær í Reykjanesbæ í húsnæði Massa Njarðvík. Þetta mót er haldið árlega og er góður staður fyrir einstaklinga… Read More »Byrjendamót og dómarapróf – Úrslit
Byrjendamót og dómarapróf Kraft voru haldin í gær í Reykjanesbæ í húsnæði Massa Njarðvík. Þetta mót er haldið árlega og er góður staður fyrir einstaklinga… Read More »Byrjendamót og dómarapróf – Úrslit
Byrjendamót Kraftlyftingasambandsins fer fram í íþróttahúsi Njarðvíkur við Norðurstig laugardaginn 7.apríl nk. Vigtun er kl. 12.00 og mótið hefst kl. 14.00 ÞÁTTTAKENDUR Skriflegt dómarapróf hefst… Read More »Byrjendamót og dómarapróf – tímasetningar
Kraftlyftingasamband Íslands réð á dögunum Viðar Bjarnason í starf íþróttastjóra. Viðar er 39 ára gamall reykvíkingur og er með bakkalárgráðu í Íþróttastjórnun (Sports Management). Hann… Read More »Nýr íþróttastjóri KRAFT
Íslandsmót í klassíkum kraftlyftingum var haldið í dag af Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur. 32 keppendur mættu til leiks, 20 karlar og 12 konur. Nokkur íslandsmet féllu og… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum – Úrslit
Kraftlyftingafélag Reykjavíkur (KFR) hélt í dag íslandsmót í klassískri bekkpressu í World Class Kringlunni. Alls mættu 20 keppendur, 8 konur og 12 karlar. Mótið gekk… Read More »ÍM í klassískri bekkpressu – Úrslit
ÍM Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU – laugardag 17.mars – WorldClass Kringlunni Vigtun kl. 14.00 – keppni hefst kl. 16.00 HOLL 1 – allir Dómarar: Ása Ólafsdóttir,Hulda Elsa… Read More »ÍM – tímaplan
Skráningu er nú lokið á Íslandsmeistaramótunum í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu sem fara fram í Reykjavík helgina 17 og 18 mars nk. Nánari tímasetningar munu… Read More »ÍM í klassískum – keppendur
Laufey Agnarsdóttir keppti í dag á EM öldunga í -84kg flokki master I og lét heldur betur til sín kveða og vann til gullverðlauna í bekkpressunni.… Read More »Laufey með gull í bekkpressu á EM öldunga
Sigþrúður Erla Arnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði +84kg flokk Masters II á fyrsta EM öldunga í klassískum kraftlyftingum. Sigþrúður vann einnig gull í… Read More »Sigþrúður með gull á EM öldunga í klassískum kraftlyftingum
Skráning er hafin á byrjendamót KRAFT sem fer fram í íþróttahúsi Njarðvíkur 7.apríl nk Skráningarfrestur er til 17.mars byr18_skraning