Eggert og Gabríel í bætingarham
Eggert Gunnarsson og Gabríel Ómar Hafsteinsson kepptu báðir á Norðurlandamóti unglinga í klassískum kraftlyftingum um helgina Eggert keppti í -105 kg flokki og lenti þar… Read More »Eggert og Gabríel í bætingarham
Eggert Gunnarsson og Gabríel Ómar Hafsteinsson kepptu báðir á Norðurlandamóti unglinga í klassískum kraftlyftingum um helgina Eggert keppti í -105 kg flokki og lenti þar… Read More »Eggert og Gabríel í bætingarham
Alexander Örn Kárason átti frábæran dag í Finlandi í gær. Han varð Norðurlandameistari unglinga í -93 kg flokki á nýju glæsilegu íslandsmeti 737,5 kg.Hnébeygjan hljóðaði… Read More »Alexander Norðurlandameistari
Emil Grettir Grettisson, fæddur 2003, keppti í dag á Norðurlandamóti í -120 kg flokki drengja. Þetta er fyrsta alþjóðamót Emils og óhætt að segja að… Read More »Helgi og Emil unnu silfurverðlaun
Kristrún Sveinsdóttir varð í dag Norðurlandameistari unglinga í klassískum kraftlyftingum í -57 kg flokki en þetta var fyrsta alþjóðamót Kristrúnar. Hún lyfti 112,5 – 60… Read More »Kristrún Norðurlandameistari!
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir varð í dag Norðurlandameistari í klassískri bekkpressu í -63 kg flokki unglinga.Nú gekk allt upp hjá henni og hún lyfti 97,5 –… Read More »Alexandrea Norðurlandameistari
Aron Ingi Gautason þreytti í dag alþjóðlega dómarapróf IPF cat 2 og stóðst með yfirburðum vel. Það er mjög ánægjulegt að sjá fjölgun í hópi… Read More »Nýr alþjóðadómari
Um fátt er meira rætt innan íþróttahreyfingarinnar en um hvernig best er að tryggja öryggi og velferð allra sem þar starfa og iðka íþróttir, og… Read More »Samskiptaráðgjafi ÍSÍ
Norðurlandamót unglinga fer fram um helgina í Pornainen, Finlandi. Keppt verður bæði í bekkpressu og þríþraut, með og án búnaðar. Í íslenska landsliðinu eru bæði… Read More »Norðurlandamót unglinga
Skráningu er lokið á bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum. Félög hafa nú til miðnættis 6.nóvember að gera breytingar og greiða keppnisgjöld. Tímaplan verður birt… Read More »Bikarmót – keppendur
Matthildur Óskarsdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu í -84 kg flokki á nýju glæsilegu íslandsmeti 117,5 kg. Matthildur gerði ógilt í fyrstu… Read More »Matthildur heimsmeistari!