Löglegur búnaður
IPF hefur tilkynnt um breytingu á samningum við framleiðendur kraftlyftingabúnaðar. Nokkur merki hafa verið tekin af lista og önnur detta út 1.janúar 2024. Nánar má… Read More »Löglegur búnaður
IPF hefur tilkynnt um breytingu á samningum við framleiðendur kraftlyftingabúnaðar. Nokkur merki hafa verið tekin af lista og önnur detta út 1.janúar 2024. Nánar má… Read More »Löglegur búnaður
Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu og klassískri réttstöðulyftu fara fram 25.júní í Mínus2Gym í Katrínartúni. Keppendur í búnaði Keppendur í klassískum Ákveðið hefur verið að keyra mótin… Read More »ÍM – tímasetningar
Landsliðshópurinn í klassískum kraftlyftingum er nú á leiðinni heim frá HM í Suður-Afríku. Árangur liðsins á mótinu er besti heildarárangur í sögu KRAFT og hefur… Read More »Sögulegt velgengni á HM
Kristín Þórhallsdóttir stóð fyllilega undir væntingum á HM í dag. Hún vann silfur í -84kg flokki og kemur heim hlaðin verðlaunapeningum og nýjum metum. Í… Read More »Silfurverðlaun og tvö ný evrópumet!
Viktor Samúelsson keppti á HM í dag og hafnaði í 12.sæti í -105kg flokki með seríuna 282,5-195-315=792,5kg. Það er 10kg undir hans persónulega besta og… Read More »Viktor hafnaði í 12.sæti
Íslensku keppendurnir á HM gerðu góða hluti í dag. Mjög sannfærandi frammístaða færði þeim ein bronsverðlaun, eitt evrópumet, átta íslandsmet og ellefu persónulegar bætingar. Ekki… Read More »Bronsverðlaun, evrópumet og átta íslandsmet slegin!
Friðbjörn Bragi Hlynsson setti glæsilegt íslandsmet í réttstöðulyftu á HM í klassískum kraftlyftingum í dag þegar hann lyfti 280kg í þríðju tilraun. Hann keppti í… Read More »Friðbjörn setti íslandsmet – Arna í 15.sæti
Skráningu er lokið á ÍM í réttstöðu og klassískri réttstöðu. Mótin fara fram 25.júní nk í Mínus2GYM í Katrínartúni i Reykjavík í umsjón kraftlyftingadeildar Ármanns.… Read More »ÍM – skráningu lokið
Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum er framundan. Það fer fram í Sun City í Suður Afríku dagana 6.-11.júní. Þetta verður fjölmennt og sterkt mót og stefnir… Read More »HM framundan
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir gerðu góða ferð á HM unglinga í klassískri bekkpressu í Almaty og koma báðar heim með gullverðlaun og heimsmeistaratitil.… Read More »Tveir heimsmeistarar!