Myndir frá Íslandsmótinu
Hér má finnar skemmtilegar myndir sem teknar voru á Íslandsmótinu sem haldið var í Miðgarði sl. laugardag: https://www.motivm.is/photoalbums/296771/
Hér má finnar skemmtilegar myndir sem teknar voru á Íslandsmótinu sem haldið var í Miðgarði sl. laugardag: https://www.motivm.is/photoalbums/296771/
Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í… Read More »Benedikt setti tvö íslandsmet
Úrslit frá ÍM í kraftlyftingum eru komin í loftið. Kraftlyftingar án búnaðar Kraftlyftingar með búnaði
Streymt verður frá íslandsmeistaramótunum hér: https://youtube.com/live/pcSY8vlxnD8?feature=share
Íslandsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum í búnaði i öllum aldursflokkum verða haldin í Miðgarði í Garðabæ laugardaginn 4.mars nk. Keppt verður á tveimur pöllum.… Read More »ÍM – tímaplan
Hinrik Pálsson keppti í gær á EM öldunga í -105kg flokki M2. Hann átti góðan dag, fékk níu gildar lyftur, bætti íslandsmetinu í hnébeygju og… Read More »Hinrik setti tvö íslandsmet á EM öldunga
Hörður Birkisson keppti í gær á EM i -74kg flokki M3. Hann lyfti 170 – 102,5 – 180 = 452.5 kg og lenti í 5.sæti… Read More »Hörður á pall í hnébeygju
Á kraftlyftingaþingi 25.febrúar sl var Helgi Hauksson sæmdur gullmerki ÍSÍ. Helgi Hauksson, fæddur 1952, hefur í mörg ár starfað að eflingu kraftlyftingaíþróttarinnar, bæði innan sambandsins… Read More »Helgi sæmdur gullmerki ÍSÍ
Laugardaginn 25.febrúar sl var 13.ársþing Kraftlyftingasambands Íslands haldið í Reykjavík. Þingið var fjölsótt og urðu góðar og málefnalegar umræður undir stjórn Sigurjóns Péturssonar, þingforseta. Þingritari… Read More »Kraftlyftingaþingi lokið
Elsa Pálsdóttir frá Njarðvíkum varð í dag evrópumeistari kvenna í -76kg M3 flokki þriðja árið í röð. Hún lyfti 138kg í hnébeygju (heimsmet), 67,5kg í… Read More »Elsa evrópumeistari!