Lára Bogey hreppti silfrið
Lára Bogey Finnbogadóttir, Kraftlyftingafélag Akraness, keppti í dag á Norðurlandamótinu í Noregi. Hún gerði sér lítið fyrir og vann silfurverðlaun í flokki +90,0 kg kvenna.… Read More »Lára Bogey hreppti silfrið
Lára Bogey Finnbogadóttir, Kraftlyftingafélag Akraness, keppti í dag á Norðurlandamótinu í Noregi. Hún gerði sér lítið fyrir og vann silfurverðlaun í flokki +90,0 kg kvenna.… Read More »Lára Bogey hreppti silfrið
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, varð í dag Norðurlandameistari kvenna í kraftlyftingum í -67,5 kg flokki. Hún lyfti seríuna 165,0 – 102,5 – 172,5 = 440,0 kg. … Read More »María Norðurlandmeistari
Norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu, opnum flokki, stendur nú yfir í Bergen, Noregi. Úrslitin birtast jafnóðum á netinu HÉR.
ÍSÍ hefur endurnýjað samning við Flugfélag Íslands vegna keppnisferða íþróttamanna. Kraftlyftingamenn sem eru á leið á viðurkennd mót KRAFT geta notið góðs af því. Míkilvægt… Read More »Ferðastyrkur
Frestur til að skrá mót á mótaskrá Kraftlyftingasambandsins keppnisárið 2011 rennur út 1. september. Eingöngu mót sem eru á mótaskrá eru tekin til greina við… Read More »Mótaskrá 2011
Norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu fer fram dagana 28. og 29. ágúst. Hér má sjá endanlega keppendalistann.
Opna Evrópumótið í bekkpressu lauk í Slóvakíu um helgina. Evrópumeistari karla varð finninn Tuomas Korkia-Aho sem lyfti 342,5 kg í +125 flokki, en það er… Read More »Evrópumeistarar
Nú styttist í Norðurlandamót í kraftlyftingum og bekkpressu sem fram fer í Noregi aðra helgi. Keppendahópurinn er nokkuð stór og samsettur af nýjum og reyndum… Read More »Norðurlandamót
Evrópumótið í bekkpressu fer fram í Slóvakíu 12 – 14 ágúst nk. Keppendur fra 23 evrópulöndum taka þátt, að þessu sinni enginn frá Íslandi. Hér… Read More »EM í bekkpressu
HM öldunga fer fram í Tékklandi 27.september – 2.oktober nk. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu hafi samband við Gry fyrir… Read More »HM öldunga