Mótaskrá 2011
Stjórn KRAFT hefur samþykkt mótaskrá 2011 og má finna hana undir MÓT. Nákvæm dagsetning Íslandsmótsins í mars verður settur á næstu dögum og byrjendamótið 3… Read More »Mótaskrá 2011
Stjórn KRAFT hefur samþykkt mótaskrá 2011 og má finna hana undir MÓT. Nákvæm dagsetning Íslandsmótsins í mars verður settur á næstu dögum og byrjendamótið 3… Read More »Mótaskrá 2011
Þing NPF (Nordic Powerlifting Federation) fór fram í tengslum við Norðurlandamótið í kraftlyftingum um helgina. Linda Höiland, Noregi, var kosin nýr forseti sambandsins. Robert Ericsson,… Read More »Ný stjórn NPF
Metþáttaka er á HM unglinga (junior/sub-junior) sem nú stendur yfir í Tékklandi. 360 keppendur eru mættir til leiks. Keppnin stendur til 4.september og hægt er að… Read More »HM unglinga
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, bætti í dag annan titil i safnið Þegar hún varð Norðurlandameistari kvenna í bekkpressu í -75,0 kg flokki. Hún lyfti 107,5 kg sem… Read More »María Norðurlandameistari í bekkpressu
Auðunn Jónsson keppti á Norðurlandamótinu í kraftlyftingum í dag og kemur heim með silfurverðlaun í +125,0 flokki karla. Í hnébeygju lyfti Auðunn best 380 kg í fallegri… Read More »Auðunn með silfrið
Lára Bogey Finnbogadóttir, Kraftlyftingafélag Akraness, keppti í dag á Norðurlandamótinu í Noregi. Hún gerði sér lítið fyrir og vann silfurverðlaun í flokki +90,0 kg kvenna.… Read More »Lára Bogey hreppti silfrið
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, varð í dag Norðurlandameistari kvenna í kraftlyftingum í -67,5 kg flokki. Hún lyfti seríuna 165,0 – 102,5 – 172,5 = 440,0 kg. … Read More »María Norðurlandmeistari
Norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu, opnum flokki, stendur nú yfir í Bergen, Noregi. Úrslitin birtast jafnóðum á netinu HÉR.
ÍSÍ hefur endurnýjað samning við Flugfélag Íslands vegna keppnisferða íþróttamanna. Kraftlyftingamenn sem eru á leið á viðurkennd mót KRAFT geta notið góðs af því. Míkilvægt… Read More »Ferðastyrkur