Tveir íslenskir keppendur á HM
HM í kraftlyftingum hefst í Suður-Afríku á morgun 8. nóvember og stendur til 13. nóvember.
Fyrir hönd Íslands keppa María Guðsteinsdóttir í -67,5 kg flokki kvenna og Auðunn Jónsson í +125,0 kg flokki karla.
Read More »Tveir íslenskir keppendur á HM