Skip to content

Lyftingarmenn ársins

Lyftingarmaður og -kona ársins 2010 í Evrópu eru þau Ielyzaveta Byruk frá Úkraínu og Anibal Coimbra frá Luxembourg.

Gamlársmót KFA

  • by

Akureyrarmótið í bekkpressu fer fram á síðasta degi ársins venju samkvæmt. Upplýsingar um stað og stund má finna á heimasíðu KFA Keppendur eru 12, tvær… Read More »Gamlársmót KFA

Fundargerð

Allar fundargerðir stjórnar KRAFT eru aðgengilegar á vefnum.  http://kraftis.azurewebsites.net/um-kraft-2/fundargerdir/

Nýtt Íslandsmet

  • by

Freyr Aðalsteinsson, akureyringur búsettur í Noregi, setti nýtt íslandsmet í réttstöðulyftu á jólamóti í Stavanger í dag. Hann lyfti 262,5 kg í -90,0 kg flokki… Read More »Nýtt Íslandsmet