Um skráningu í þyngdarflokka
Eins og menn vita voru teknir upp nýir þyngdaflokkar um áramót. Einnig er rétt að vekja athygli á því að keppendur geta ekki lengur keppt í… Read More »Um skráningu í þyngdarflokka
Eins og menn vita voru teknir upp nýir þyngdaflokkar um áramót. Einnig er rétt að vekja athygli á því að keppendur geta ekki lengur keppt í… Read More »Um skráningu í þyngdarflokka
IPF hefur birt uppfærða reglubók í kraftlyftingum með þeim breytingum sem voru samþykktar á síðasta þingi. http://www.powerlifting-ipf.com/Technical-Rules.50.0.html Íslensku reglurnar verða uppfærðar um leið og tími… Read More »Reglubókin uppfærð
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands sendir öllum meðlimum, félögum og velunnurum óskir um farsælt nýtt ár. 2010 hefur með sönnu verið merkilegt ár í sögu kraftlyftinga á… Read More »Nýárskveðja
Lyftingarmaður og -kona ársins 2010 í Evrópu eru þau Ielyzaveta Byruk frá Úkraínu og Anibal Coimbra frá Luxembourg.
Akureyrarmótið í bekkpressu fer fram á síðasta degi ársins venju samkvæmt. Upplýsingar um stað og stund má finna á heimasíðu KFA Keppendur eru 12, tvær… Read More »Gamlársmót KFA
1.janúar tekur IPF upp nýja þyngdarflokka. Um leið hefst skráning nýrra meta og gömlu metin “frystast” og geymast í sögubókum. Nokkur munur er á hvernig… Read More »Skráningarviðmið fyrir Íslandsmet
Allar fundargerðir stjórnar KRAFT eru aðgengilegar á vefnum. http://kraftis.azurewebsites.net/um-kraft-2/fundargerdir/
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið Maríu Guðsteinsdóttur, Ármanni, og Auðun Jónsson, Breiðablik kraftlyftingakonu og -mann ársins 2010. Varla þarf að kynna Maríu og Auðun fyrir… Read More »Íþróttmenn ársins
Freyr Aðalsteinsson, akureyringur búsettur í Noregi, setti nýtt íslandsmet í réttstöðulyftu á jólamóti í Stavanger í dag. Hann lyfti 262,5 kg í -90,0 kg flokki… Read More »Nýtt Íslandsmet
IPF samþykkti á þingi í desember að breyta skiptingu í þyngdarflokka. Frá og með 1.janúar 2011 verður keppt í eftirtöldum flokkum: Konur: -43kg (unglingaflokkur) -47kg, -52,kg,… Read More »Nýir þyngdarflokkar