Fundargerð
Stjórn Kraftlyftingafélags Íslands átti fund með fulltrúum aðildafélaga 3.janúar sl. Fundargerð er komin á netið undir Um KRAFT – fundargerðir
Stjórn Kraftlyftingafélags Íslands átti fund með fulltrúum aðildafélaga 3.janúar sl. Fundargerð er komin á netið undir Um KRAFT – fundargerðir
Dagskrá leikanna má finna á heimsíðu þeirra www.rig.is þar sem margt í boði, bæði íþróttir og aðrir viðburðir. Við vekjum athygli á Gala dinner sem… Read More »Reykjavík International Games- Gala dinner og lokahóf
Kjör íþróttamanns ársins 2010 var tilkynnt með viðhöfn um daginn eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Við það tækifæri var kraftlyftingafólk ársins sýnt heiður… Read More »Íþróttamenn ársins – myndir
Nýtt fréttabréf Evrópusambandsins er komið út EPF-Info-2010-4
Mótið fer fram 15. jan. í fyrirlestrasal Laugardalshallarinnar (nýja viðbyggingin). Keppendur mæta stundvíslega kl.13:00 í vigtun en mótið sjálft hefst kl.15:00. Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er… Read More »Réttstöðumót – Reykjavík International Games
Í samráði við mótshaldara hefur verið ákveðið að gefa keppendum á réttstöðumót Reykjavik International Games frest fram á laugardaginn 8.janúar til að færa sig um… Read More »Til keppenda á Reykjavik International Games
Frestur til að sækja um styrk í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða á árinu 2010 rennur út mánudaginn 10. janúar 2011. Eftir þá dagsetningu verður ekki… Read More »Ferðastyrkir 2011
18 keppendur eru skráðir á réttstöðumót Reykjavik International Games sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 15.janúar nk. Þar á meðal eru þrír erlendir gestakeppendur. Keppt… Read More »Reykjavik International Games – keppendalisti
Eins og menn vita voru teknir upp nýir þyngdaflokkar um áramót. Einnig er rétt að vekja athygli á því að keppendur geta ekki lengur keppt í… Read More »Um skráningu í þyngdarflokka
IPF hefur birt uppfærða reglubók í kraftlyftingum með þeim breytingum sem voru samþykktar á síðasta þingi. http://www.powerlifting-ipf.com/Technical-Rules.50.0.html Íslensku reglurnar verða uppfærðar um leið og tími… Read More »Reglubókin uppfærð