Auðunn lyftir á morgun
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum lýkur á morgun, sunnudag með keppni í flokki +120,0 kg karla. Meðal keppenda er Auðunn Jónsson, Breiðablik. Keppnin hefst kl. 10.00 að… Read More »Auðunn lyftir á morgun
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum lýkur á morgun, sunnudag með keppni í flokki +120,0 kg karla. Meðal keppenda er Auðunn Jónsson, Breiðablik. Keppnin hefst kl. 10.00 að… Read More »Auðunn lyftir á morgun
Skráning stendur yfir á Bikarmótið í kraftlyftingum 2012. Mótið fer fram í Ármannsheimilinu, Laugardal, laugardaginn 24.nóvember nk i umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. Mótið er síðasta stóra… Read More »Bikarmót – skráningu lýkur á laugardag
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppti í dag á sínu 6.heimsmeistaramóti í kraftlyftingum, en mótið stendur nú yfir í Puerto Rico. María vigtaði 62,8 kg í fjölmennum… Read More »María með þrjú ný Íslandsmet
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á HM í kraftlyftingum á morgun miðvikudag. Hún keppir í -63,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 11.00 á staðartíma, eða… Read More »María lyftir á morgun
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum karla og kvenna hefst á morgun þriðjudag í Puerto Rico. Bein útsending verður á vefnum Tveir íslenskir keppendur taka þátt. María Guðsteinsdóttir,… Read More »HM 2012
Ársþing IPF var haldið í gær í Puerto Rico. Þar tók Gaston Parage frá Luxembourg við forsetaembættinu af Detlev Albrings sem sagði af sér í… Read More »Gaston Parage nýr forseti IPF
Mótaskrá 2013 má finna hér: http://results.kraft.is/meets/2013 Hér eru skráð innanlandsmót KRAFT og alþjóðamót NPF, EPF og IPF. Í viðbót við þessi mót má gera ráð… Read More »Mótaskrá 2013
Fjórir nýir dómarar bættust á dómaralista KRAFT í dag. Sturlaugur Agnar Gunnarsson, Akranesi – Stefán Sturla Svavarsson, Massa – Ingimundur Ingimundarson og Gry Ek, Breiðablik.… Read More »Nýir dómarar
Æfingarmót fer fram í húsakynnum Kraftlyftingadeildar Breiðabliks laugardaginn nk. Á mótinu fer fram verklegt dómarapróf. Vigtun hefst kl. 10.30 og fyrsta lyftan er tekin kl.… Read More »Æfingarmót – dómarapróf
Skráningu er lokið á bekkpressu- og réttstöðumótin sem fara fram í Mosfellsbæ sunnudaginn 11.nóvember nk. Félög hafa viku til að gera breytingar á þyngdarflokkum og… Read More »Kraftlyftingamót í Mosfellsbæ – skráningu lokið