WADA-listi 2013
Árlega gefur alþjóða lyfjaeftirlitið WADA út lista yfir efni sem eru bönnuð. Það er á ábyrgð keppenda sjálfra að forðast þessum efnum eða sækja um… Read More »WADA-listi 2013
Árlega gefur alþjóða lyfjaeftirlitið WADA út lista yfir efni sem eru bönnuð. Það er á ábyrgð keppenda sjálfra að forðast þessum efnum eða sækja um… Read More »WADA-listi 2013
Akureyringar kvöddu gömlu ári að venju með bekkpressumóti í dag. Margir skráðir keppendur komust hreinlega ekki á mótsstað vegna færðar, en 25 keppendur komust þó… Read More »Gamlársmót KFA í bekkpressu
Stjórn Kraftlyftingasamband Íslands óskar öllum félagsmönnum og stuðningsmönnum gleðilegs árs og þökkum gott samstarf á árinu sem senn er liðið. Fjöldi skráðra félagsmanna er kominn… Read More »Gleðilegt nýtt ár!
Eins og margir vita átti alvarlegt óhapp sér stað á Bikarmóti KRAFT 24.nóvember sl þar sem keppandi af slýsni drakk fljótandi ammóníak sem annar keppandi… Read More »Viðbrögð við óhapp á Bikarmóti
IPF hefur gert nokkrar breytingar á keppnisreglum í kraftlyftingum og taka þær gildi 1.janúar 2013. Helgi Hauksson hefur uppfært íslensku reglurnar og má finna þær… Read More »Keppnisreglur uppfærðar
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fer fram í tengslum við Reykjavik International Games 19.janúar nk. Félögin hafa til 5.janúar að greiða keppnisgjöldin… Read More »ÍM í bekkpressu – keppendur
Íþrótta- og olympíusamband Íslands og samtök íþróttafréttamanna héldu glæsilegt hóf til heiðurs bestu íþróttmönnum þjóðarinnar í beinni sjónvarpsútsendingu í gærkvöldi. Meðal þeirra sem hlutu viðurkenningu… Read More »Kraftlyftingamenn ársins heiðraðir
Skráningarfrestur á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu er til 29.desember.
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands ákvað á fundi sínum 12.desember sl. að tilnefna Auðunn Jónsson, Breiðablik og Maríu Guðsteinsdóttur, Ármanni, kraftlyftingamenn ársins 2012 í karla- og kvennaflokki.
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands óskar öllum félögum og velunnurum gleðilegra jóla. Megi hvíld og kraftur jólanna nýtast okkur öllum í bætingar á nýju ári. … Read More »Gleðileg jól!