Fjögur nöfn bættust á dómaralista KRAFT í dag. Birgit Rós Becker – Breiðablik, Jens Andri Fylkisson – LFK, Hinrik Pálsson – Stjarnan og Kristleifur Andrésson – Massi. Við óskum þeim til hamingju!
Hinrik, Birgit, Jens, Kristleifur og Helgi Hauksson, prófdómari.