Skip to content

Æfingarmót – úrslit

  • by

Skemmtilegt og gagnlegt æfingarmót var haldið í Ásgarði í Garðabæ í dag í umsjón Kraftlyftingadeildar Stjörnunnar.
Margir stigu sín fyrstu spor á kraftlyftingaferlinum og gáfu dómaraefnunum efni í verklega prófið.
Óskum þeim til hamingju með árangurinn og þökkum mótshaldara fyrir góða framkvæmd.

ÚRSLIT