Skip to content

Landslid

EM öldunga framundan

  • by

Evrópumeistaramót öldunga í kraftlyftingum án búnaðar hefst í Búdapest í Ungverjalandi á morgun. Fjórir keppendur frá Íslandi taka þátt. Þriðjudaginn 28.febrúar keppir Elsa Pálsdóttir í… Read More »EM öldunga framundan

Landsliðsfundur

  • by

Fundað var með landsliðsmönnum Kraftlyftingasambandsins á laugardag. Samningar voru undirritaðir og nýjar reglugerðir kynntar. Framundan er spennandi keppnisár og stefnir í metþátttöku Íslenskra keppenda í… Read More »Landsliðsfundur

Landsliðsval 2023

  • by

Stjórn KRAFT hefur farið yfir tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir keppnisárið 2023 og samþykkt með fyrirvara.
Á listanum eru nöfn sem koma til greina í tiltekin verkefni, en ekki eru allir búnir að uppfylla öll skilyrði til þátttöku og er listinn því ekki endanlegur.
Fundur verður boðaður með keppendum í janúar þar sem samningar verða undirritaðir og skipulagið rætt.
Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri – coach@kraft.is

Read More »Landsliðsval 2023

EM hefst í dag!

  • by

Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum hefst í Póllandi í dag. Keppt er í opnum flokki og flokkum junior/subjunior. Fra Íslandi mæta sex keppendur til leiks. Róbert… Read More »EM hefst í dag!