Benedikt setti tvö íslandsmet
Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í… Read More »Benedikt setti tvö íslandsmet
Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í… Read More »Benedikt setti tvö íslandsmet
Hinrik Pálsson keppti í gær á EM öldunga í -105kg flokki M2. Hann átti góðan dag, fékk níu gildar lyftur, bætti íslandsmetinu í hnébeygju og… Read More »Hinrik setti tvö íslandsmet á EM öldunga
Hörður Birkisson keppti í gær á EM i -74kg flokki M3. Hann lyfti 170 – 102,5 – 180 = 452.5 kg og lenti í 5.sæti… Read More »Hörður á pall í hnébeygju
Evrópumeistaramót öldunga í kraftlyftingum án búnaðar hefst í Búdapest í Ungverjalandi á morgun. Fjórir keppendur frá Íslandi taka þátt. Þriðjudaginn 28.febrúar keppir Elsa Pálsdóttir í… Read More »EM öldunga framundan
Fundað var með landsliðsmönnum Kraftlyftingasambandsins á laugardag. Samningar voru undirritaðir og nýjar reglugerðir kynntar. Framundan er spennandi keppnisár og stefnir í metþátttöku Íslenskra keppenda í… Read More »Landsliðsfundur
Stjórn KRAFT hefur farið yfir tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir keppnisárið 2023 og samþykkt með fyrirvara.
Á listanum eru nöfn sem koma til greina í tiltekin verkefni, en ekki eru allir búnir að uppfylla öll skilyrði til þátttöku og er listinn því ekki endanlegur.
Fundur verður boðaður með keppendum í janúar þar sem samningar verða undirritaðir og skipulagið rætt.
Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri – coach@kraft.is
Kristín Þórhallsdóttir vann silfurverðlaun í -84kg flokki á EM í Póllandi. Hún lyfti seríuna 217,5 – 120 – 237,5 = 575 kg. Það færði henni… Read More »Silfur á lokadegi EM!
Hilmar Símonarson keppti í dag á EM í -66 kg flokki. Hann átti gott mót og lyfti 197,5 – 132,5 – 212,5 = 642,5 kg… Read More »Hilmar setti fjögur íslandsmet
Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum hefst í Póllandi í dag. Keppt er í opnum flokki og flokkum junior/subjunior. Fra Íslandi mæta sex keppendur til leiks. Róbert… Read More »EM hefst í dag!
Lokadagur HM í kraftlyftingum í Viborg var góður dagur fyrir Ísland. Sóley Margrét Jónsdóttir keppti í +84kg flokki og hreppti silfurverðlaun samanlagt með 645kg. Sóley… Read More »Frábær árangur á lokadegi HM!