Skip to content

Breyting á reglugerð

  • by

Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 15.apríl sl breytingar á Reglugerð um kraftlyftingakeppni, stundum talað um sem “mótareglurnar”.
Hér er aðallega um uppfæringar og minni háttar breytingar að ræða en vakin er sérstaka athygli á 22.grein í kaflanum um framkvæmd móta. Þar er tekið fram að það er ábyrgð mótshaldara að manna mótið, jafnframt er lögð skylda á önnur félög að tilnefna dómara/starfsmenn og hvatt til að menn auðveldi öllum lífið og nýti möguleikann til að forskrá sig til dómgæslu á keppnistímabilinu.

REGLUGERÐIR