NM unglinga í kraftlyftingum – Beint streymi.
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum hefst á morgun. Nánari dagskrá má finna á heimsíðu Norðurlandasambandsins => SJÁ HÉR Beint streymi verður frá mótinu => SJÁ HÉR
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum hefst á morgun. Nánari dagskrá má finna á heimsíðu Norðurlandasambandsins => SJÁ HÉR Beint streymi verður frá mótinu => SJÁ HÉR
Norðurlandamót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fer fram dagana 13.–15. september en mótið er haldið í Horsens, Danmörku. Fyrir hönd Íslands keppir… Read More »Stór hópur fer á NM unglinga í Horsens.
Vestur-Evrópumótið í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði verður haldið helgina 13.–15. september en mótið fer fram á Möltu. Fyrir hönd Íslands keppa þær Arna… Read More »Arna og Þorbjörg keppa á Vestur-Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum.
Kolbrún Katla Jónsdóttir sló lokatóninn hjá íslenska liðinu á HM unglinga með glæsilegri frammistöðu. Kolbrún sem keppti í +84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni… Read More »Kolbrún Katla setti Íslandsmet í opnum flokki á HM unglinga.
Alvar Logi Helgason átti mjög gott mót á HM unglinga í klassískum kraftlyftingum og bætti árangur sinn í öllum greinum, ásamt því að setja Íslandsmet.… Read More »Alvar Logi með Íslandsmet á HM unglinga.
Máni Freyr Helgason hefur lokið keppni á heimsmeistaramóti unglinga í klassískum kraftlyftingum þar sem hann átti ágætis keppnisdag og kláraði mótið af miklu öryggi. Máni… Read More »Máni Freyr í 21. sæti á HM unglinga.
Stjórn KRAFT hefur tekið þá ákvörðun um að vera ekki með kraftlyftingamót á Reykjavíkurleikunum árið 2025. Mikil vinna og kostnaður fer í að halda mótið… Read More »RIG 2025 – Kraftlyftingar verða ekki á leikunum.
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga hefst mánudaginn 16. september nk. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja… Read More »Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun
Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og í kraftlyftingum með búnaði stendur yfir dagana 28. ágúst – 8. september en mótið fer fram á Möltu. Fyrir… Read More »HM unglinga – Íslensku keppendurnir.
Úrslit frá Bikarmótinu í klassískri bekkpressu eru tilbúin. Fjölmörg Íslandsmet féllu á mótinu, bæði í kvenna- og karlaflokki og hinum ýmsu aldursflokkum. NÁNARI ÚRSLIT Stigahæstu… Read More »Bikarmótið í bekkpressu – Úrslit.