Landsliðsæfing unglingahóps
Þann 13. ágúst sl. fór fram fundur og landssliðæfing með unglingalandsliðinu, sem innan tíðar mun leggja land undir fót og keppa fyrir Íslands hönd á… Read More »Landsliðsæfing unglingahóps
Þann 13. ágúst sl. fór fram fundur og landssliðæfing með unglingalandsliðinu, sem innan tíðar mun leggja land undir fót og keppa fyrir Íslands hönd á… Read More »Landsliðsæfing unglingahóps
Bikarmótið í bekkpressu fór fram um helgina þar sem bæði var keppt í bekkpressu með útbúnaði og klassískri bekkpressu. Í bekkpressu með útbúnaði varð Sara… Read More »Bikarmótið í bekkpressu – úrslit
Bikarmótið í bekkpressu (klassík og útbúnaður) fer fram laugardaginn 12. ágúst nk. í Íþróttahúsi Fellaskóla, Norðurfelli 17-19. Beint streymi verður frá mótinu: https://www.youtube.com/watch?v=R4e-jf9j20I
Kl. 9.00 vigtun – keppni hefst kl. 11:00 Holl 1: Konur (klassík) –63, –69 og +84 og konur (búnaður) –76 og –84 (9 keppendur) Holl… Read More »Bikarmótið í bekkpressu – Tímaáætlun
Minnum á að frestur til að greiða skráningargjöld og gera breytingar á þyngdarflokkum er til miðnættis laugardaginn 29. júlí nk.
Skráning er hafin á Bikarmótið í klassískri bekkpressu og bekkpressu (með útbúnaði), sem fram fer þann 12. ágúst nk. Mótshaldari er Kraftlyftingadeild Ármanns og fer… Read More »Skráning er hafin á Bikarmótið í bekkpressu.
Nú liggur fyrir keppendalisti yfir þá sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Vestur-Evrópumótinu, sem fram fer í Reykjanesbæ 8.-10. sept. næstkomandi. Þetta er stór… Read More »Keppendalisti á Vestur-Evrópumótinu.
Íslensku keppendurnir á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum áttu góðu gengi að fagna. Kristín Þórhallsdóttir hreppti silfurverðlaun fyrir samanlagðan árangur í -84 kg flokki. Kristín lyfti… Read More »Frábær árangur á HM í klassískum kraftlyftingum
Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum er framundan en mótið fer fram í St. Julians á Möltu, dagana 11.-18. júní. Mótið er einstaklega sterkt í ár enda… Read More »Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum hefst eftir nokkra daga
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu, sem fram fer þann 20. maí nk. Bæði er keppt í klassískri réttstöðu og með útbúnaði. Mótshaldari er… Read More »Skráning er hafin á Íslandsmótið í réttstöðu.