Skip to content

Gry

Ísland leiðir NPF

  • by

Þing NPF, Norðurlandasambandið í kraftlyftingum, fór fram í Svíþjóð um helgina. Nokkrar veigamiklar ákvarðanir voru teknar á þinginu og verður fundargerðin birt þegar hún liggur… Read More »Ísland leiðir NPF

HM unglinga

  • by

Í dag hefst í Póllandi heimsmeistaramót drengja/stúlkna og unglinga. Mótið fer fram í bænum Szczyrk, 100 km frá Krakow, og stendur til 2.september. Ísland á… Read More »HM unglinga

50+

  • by

Eins og allir vita eldast kraftlyftingarmenn seint, ef nokkuð. Íþróttina okkar geta menn stundað lengi og haldið áfram að bæta sig langt fram eftir aldri… Read More »50+

ÍM-reikningsnúmer MASSA

  • by

Til þeirra sem ætla að greiða keppnisgjald á ÍM: Vinsamlega athugið að reikningsnúmer MASSA er vitlaust á skráningareyðublaðinu. Rétt reikningsnúmer er 1109-26-3613, kennitala 711204-3770

Skýrsluskil

  • by

Hinn árlegi tími aðalfunda og skýrsluskila fer nú í hönd. Öll kraftlyftingafélög þurfa að skila sínar skýrslur og er það undirstöðuatriði í áframhaldandi framgangi íþróttarinnar að allar upplýsingar séu réttar og komnar í hendurnar á ÍSÍ fyrir 15.apríl.
Read More »Skýrsluskil

Þinggerðin komin á netið

  • by

Fundargerð 2. Kraftlyftingaþings haldið á Akranesi 28.janúar sl. er komin á netið undir Um Kraft > fundargerðir Á sama stað má finna fjárhagsáætlun ársins 2012