Breyting í stjórn KRAFT
Birgir Viðarsson hefur ákveðið að segja sig úr stjórn Kraftlyftingasambands Íslands af persónulegum ástæðum. Aron Teitsson tekur sæti hans. Birgir hefur verið virkur í kraftlyftingaheiminum… Read More »Breyting í stjórn KRAFT
Birgir Viðarsson hefur ákveðið að segja sig úr stjórn Kraftlyftingasambands Íslands af persónulegum ástæðum. Aron Teitsson tekur sæti hans. Birgir hefur verið virkur í kraftlyftingaheiminum… Read More »Breyting í stjórn KRAFT
Í nýsamþykktum mótareglum KRAFT er mikilvæg breyting í orðalagi 19.greinar. Breytingin varðar skyldu allra félaga að senda starfsmenn á mót. Nauðsynlegt er að skrá starfsmenn… Read More »Um starfsmenn á mót – breyting á reglugerð
Heimsmeistaramót öldunga í bekkpressu hefst á morgun í Prag í Tékklandi. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu: http://goodlift.info/live.php
Landsliðshópurinn er nú allur kominn heim frá EM unglinga í Prag og er ástæða til að fagna frammístöðu keppenda og óska þeim, þjálfurum þeirra, aðstoðarmönnum… Read More »Góður árangur unglingalandsliðsins
Í dag eru þrjú ár síðan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stofnaði sérsamband um kraftlyftingar, en það reyndist hið mesta framfara- og heillaspor fyrir iðkendur íþróttarinnar.… Read More »Kraftlyftingasambandið 3 ára
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 11.maí nk í umsjón Kraftlyftingadeildar Gróttu. Skráningarfrestur er til… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum – skráning hafin
Viktor Ben Gestsson, 16ára gamall úr Breiðablik, kom, sá og sigraði í +120,0 kg flokki drengja á EM í dag. Undir styrkri stjórn Grétars landsliðsþjálfara… Read More »Viktor evrópumeistari drengja!
Arnhildur Anna Árnadóttir úr Gróttu keppti í dag á EM unglinga. Hún lenti í 5.sæti í -72 kg flokki með seríuna 165 – 90 –… Read More »Arnhildur bætti sig og setti íslandsmet
Daði Már Jónsson lauk í dag keppni á EM unglinga í Prag. Hann lyfti í -74,0 kg flokki unglinga og vigtaði 73,62 kg inn í… Read More »Daði Már jafnaði besta árangur sinn
Að gefnu tilefni vegna fyrirspurna sem stjórn KRAFT hafa borist svo og til að koma í veg fyrir allan misskilning vill stjórn KRAFT árétta eftirfarandi:… Read More »Vegna kraftlyftingamóta á Akureyri