HM öldunga í bekkpressu
Heimsmeitaramót öldunga í bekkpressu stendur nú yfir í Aurora í Bandaríkjunum. Heimasíða mótsins: http://www.usaplnationals.com/2012-IPF-WMBP/
Heimsmeitaramót öldunga í bekkpressu stendur nú yfir í Aurora í Bandaríkjunum. Heimasíða mótsins: http://www.usaplnationals.com/2012-IPF-WMBP/
Kraftlyftingafélag Akureyrar hefur með samþykki mótanefndar KRAFT ákveðið að færa Akureyrarmótið í kraftlyftingum fram til 15. júlí. Sunnumótið verður haldið 14. júlí svo það stefnir… Read More »Breyting á mótaskrá
Mikill tími stjórnar KRAFT fer þessa dagana í gerð afreksstefnu fyrir sambandið. Skýr og markviss stefna í afreksmálum er skilyrði fyrir styrkveitingar og nauðsynleg til… Read More »Afreksstefna í vinnslu
Hér má sjá heildarúrslit Norðurlandamóts í drengja-, stúlkna- og unglingaflokkum. Hér hafa margir náð góðum árangri og eiga eflaust eftir að láta að sér kveða… Read More »Norðurlandamót – heildarúrslit
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Ólafur Hrafn Ólafsson hafa lokið keppni á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór í Noregi í dag. Þau koma heim á morgun,… Read More »Árangur Guðrúnar og Ólafs á Norðurlandamóti unglinga
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Ólafur Hrafn Ólafsson fóru til Noregs í morgun í fylgd Grétars Hrafnssonar landsliðsþjálfara. Þar keppa þau á morgun á Norðurlandamóti unglinga. Read More »Guðrún Gróa og Ólafur Hrafn keppa á morgun
Margar skemmtilegar myndir voru teknar á Íslandsmeistaramótinu í Njarðvíkum. Read More »ÍM 2012 – myndir
Alþjóða kraftlyftingasambandið IPF hefur birt endurskoðaða starfsáætlun sína fyrir næstu þrjú ár 2012-2014. http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/strategic-plan.pdf Sem fyrr er langtímamarkmiðið að kraftlyftingar verði ólympísk íþrótt, en til… Read More »Starfsáætlun IPF
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra stendur yfir í Laugardalshöll þessa helgi. Í dag var keppt í lyftingum, annars vegar í bekkpressu og hins vegar í öllum þremur… Read More »Íslandsmót ÍF
Auðunn Jónsson, Íslandsmeistari í kraftlyftingum, bætti tvö Norðurlandamet í öldungaflokki karla +120,0 kg um helgina.
Réttstöðulyftan 360,5 kg og samanlagður árangur hans 1008,0 kg eru ný met.Read More »Auðunn með tvö Norðurlandamet