Jóhanna keppir á sunnudag
Norðurlandamótin í kraftlyftingum og í bekkpressu fara fram í Örebro í Svíþjóð um helgina. Jóhanna Þórarinsdóttir, Breiðablik, keppir á sunnudag í -72,0 kg flokki kvenna.… Read More »Jóhanna keppir á sunnudag
Norðurlandamótin í kraftlyftingum og í bekkpressu fara fram í Örebro í Svíþjóð um helgina. Jóhanna Þórarinsdóttir, Breiðablik, keppir á sunnudag í -72,0 kg flokki kvenna.… Read More »Jóhanna keppir á sunnudag
Nú eru tvö mót eftir á keppnistímabilinu sem gefa stig í liðakeppninni, Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu í september og Bikarmótið í nóvember. Staðan í keppninni er… Read More »Staðan í liðakeppninni
ÍSÍ veitir styrki til ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna og eru það sérsamböndin sem sækja um fyrir iðkendur sem þykja uppfylla skilyrðin. Nú er tímabært… Read More »Styrkir – UMSÓKNIR
Úrslit hafa nú borist frá Akureyrarmótinu í kraftlyftingum sem var haldið 15.júlí sl. Úrslit: http://results.kraft.is/meet/akureyrarmot-i-kraftlyftingum-2012 Fjórir keppendur kláruðu mótið og sigraði Jónína Sveinbjarnardóttir, Breiðablik í… Read More »Akureyrarmótið í kraftlyftingum – ÚRSLIT
Landsliðsnefndin auglýsir eftir ungum kraftlyftingakonum og -mönnum sem eiga erindi á Norðurlandamót unglinga 2013. Mótið verður haldið á Íslandi helgina 23 – 24 febrúar. Landsliðsnefndin vill gefa… Read More »Landslið unglinga
Minnum á að skráningarfrestur á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu rennur út á miðnætti laugardaginn 25.ágúst.
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram laugardaginn 15.september nk í umsjón kraftlyftingadeildar Breiðabliks. Mótið gefur stig í stigakeppni félaga. Skráningarfrestur er… Read More »ÍM í réttstöðu – skráning hafin
Bikarmótið 2012 er á mótaskrá 24.nóvember. Kraftlyftingadeildin á Selfossi getur ekki haldið mótið eins og til stóð og þess vegna leitar nú mótanefndin að öðrum… Read More »Bikarmótið í uppnámi
Stjórn IPF hefur sent frá sér úrskurð sem leyfir notkun Titan Super Katana low cut bekkpressubol. Vitað er að búið er að kæra þessa niðurstöðu… Read More »Leyfilegur búnaður
Kraftlyftingasamband Íslands ætlar að bjóða upp á sérgreinahlutann í Þjálfara 1 námi ÍSÍ í haust. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið verður upp á… Read More »Þjálfari 1