Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum með búnaði verður haldið sunnudaginn 1. febrúar. Mótið er aldursflokkaskipt. Mótshaldari er Lyftingadeild Ármanns og verður mótið haldið í húsakynnum deildarinnar í Laugardalnum.
Vigtun kl. 10.00 – Allir keppendur
Keppni kl. 12.00
