Nú liggur fyrir keppendalisti yfir þá sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Vestur-Evrópumótinu, sem fram fer í Reykjanesbæ 8.-10. sept. næstkomandi. Þetta er stór og glæsilegur hópur, sem fyllir eitt kvennalið og tvö karlalið í klassískum kraftlyftingum. Þar að auki keppa sjö Íslendingar í kraftlyftingum með útbúnaði, þrjár konur og fjórir karlar. Listinn er birtur með fyrirvara um mögulegar breytingar.
Konur – Klassískar kraftlyftingar:
Drífa Ríkarðsdóttir -57 kg
Íris Rut Jónsdóttir -63 kg
Arna Ösp Gunnarsdóttir -69 kg
Sylvía Ósk Rodriguez -76 kg
Matthildur Óskarsdóttir -84 kg
Þorbjörg Matthíasdóttir +84 kg
Konur – Kraftlyftingar (útbúnaður):
Þóra Kristín Hjaltadóttir -84 kg
Halla Rún Friðriksdóttir -84 kg
Sóley Margrét Jónsdóttir +84 kg
Karlar – Klassískar kraftlyftingar:
Sindri Freyr Arnarsson -74 kg
Hilmar Símonarson -74 kg
Helgi Arnar Jónsson -83 kg
Friðbjörn Bragi Hlynsson -83 kg
Alvar Logi Helgason -93 kg
Alexander Örn Kárason -93 kg
Viktor Samúelsson -105 kg
Jón Dan Jónsson -105 kg
Aron Friðrik Georgsson -120 kg
Filippus Darri Björgvinsson -120 kg
Daníel Geir Einarsson +120 kg
Þorsteinn Ægir Óttarsson +120 kg
Karlar – Kraftlyftingar (útbúnaður):
Björn Margeirsson -83 kg
Egill Hrafn Benediktsson -120 kg
Árni Snær Jónsson +120 kg
Guðfinnur Snær Magnússon +120 kg