Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands 2011 fer fram á morgun laugardaginn 26. nóvember í íþróttahöllinni á Akureyri í umsjón Kraftlyftingafélags Akureyrar.
Keppnin hefst kl. 10 með keppni í kvennaflokkum og flokkum karla t.o.m. – 74,0 kg. Keppni í hinum karlaflokkunum er áætlað að hefjist kl. 13.00.
47 keppendur eru skráðir til leiks og stefnir í jafna og spennandi keppni í mörgum flokkum bæði karla og kvenna.
KFA ætlar að bjóða upp á vefútsendingu af mótinu á http://www.ustream.tv/channel/kfakureyri
Við hvetjum alla áhugamenn um kraftlyftingar að fjölmenna og hvetja sterkustu stráka og stelpur landsins til dáða, sérstaklega auðvitað heimamenn til að mæta og styðja sína keppendur.
Keppendur eru:
Hópur 1 – KONUR
Vigtun 08:00
Keppni 10:00
– 52,0 kg Guðrún Ósk Gestsdóttir KFA
– 52,0 kg Tinna Rut Traustadóttir Grótta
– 52,0 kg Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir Grótta
– 57,0 kg Agnes Eva Þórarinsdóttir KFA
– 57,0 kg Borghildur Erlingsdóttir Grótta
– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir Breiðablik
– 63,0 kg Hafdís Sigurðardóttir KFA
– 63,0 kg Erla Kristín Árnadóttir Grótta
Hópur 2 – KONUR + KARLAR
Vigtun 08:00
Keppni 10:00
– 72,0 kg Alexandra Guðlaugsdóttir KFA
– 72,0 kg Rakel Ósk Bjarnadóttir KFA
– 72,0 kg Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Grótta
– 72,0 kg Hulda B. Waage Breiðablik Breiðablik
– 72,0 kg Jóhanna Þórarinsdóttir Breiðablik
– 84,0 kg Íris Hrönn Garðarsdóttir KFA
+84,0 kg Lára Bogey Finnbogadóttir Akranes
– – – –
– 66,0 kg Guðmundur Freyr Jónsson KFA
– 74,0 kg Örn Dúi Svanhildarson KFA
– 74,0 kg Dagfinnur Ari Normann Heiðrún
– 74,0 kg Daði Már Jónsson Massi
– 74,0 kg Steinar Freyr Hafsteinsson Massi
– 74,0 kg Bjarni Þorleifsson Massi
Hópur 3 – KARLAR
Vigtun 11:00
Keppni 13:00
– 83,0 kg Ellert Björn Ómarsson Massi
– 83,0 kg Gísli Þrastarson Grótta
– 83,0 kg Aron Lee Du Teitsson Grótta
– 83,0 kg Páll Matthíasson Grótta
– 83,0 kg Stefán Þór Jósefsson KFA
– 83,0 kg Helgi Garðar Helgason KFA
– 83,0 kg Halldór Eyþórsson Breiðablik
– 93,0 kg Ormar Agnarsson KFA
– 93,0 kg Ragnar Árni Ágústsson Grótta
– 93,0 kg Heiðar Oddur Orrason Breiðablik
– 93,0 kg Kristján Sindri Níelsson Breiðablik
– 93,0 kg Jón Sævar Brynjólfsson Heiðrún
– 93,0 kg Helgi Briem Ármann
– 93,0 kg Jón Axel Ólafsson
Hópur 4 – KARLAR
Vigtun 11.00
Keppni 13.00
– 105,0 kg Alexander Ingi Olsen Heiðrún
– 105,0 kg Stefán Karel Torfason KFA
– 105,0 kg Viktor Samúelsson KFA
– 105,0 kg Einar Örn Guðnason Akranes
– 105,0 kg Nikulás Rúnar Sigurðsson Akranes
– 105.0 kg Árni Snær Jónsson Breiðablik
– 105,0 kg Ásmundur Rafnar Ólafsson Massi
– 120,0 kg Kristján H. Buch KFA
– 120,0 kg Fannar Gauti Dagbjartsson Breiðablik
– 120,0 kg Þorvarður Ólafsson Massi
+ 120,0 kg Grétar Skúli Gunnarsson KFA
+ 120,0 kg Júlían J.K. Jóhannesson Ármann