ÍSÍ hefur í samstarf við WADA gefið út bækling um hættuna við lyfjamisnotkun. Bæklingurinn er sérstaklega ætlaður ungu íþróttafólki og fjallar m.a. um megrunarvörur og fæðubótarefni, EPO, sterar og fíkniefni.
Kraftlyftingasamband Íslands tekur skýra afstöðu gegn hvers konar lyfjamisnotkun og hvetur kraftlyftingafélög til að upplýsa sína félagsmenn vel og skýrt um mál af þessu tagi. Hægt er að nálgast bæklinginn lyfjaeftirlit@isi.is og á netinu HÉR og upplagt að láta hann liggja frammi á æfingarstöðvum.