Skip to content

Ný Íslandsmet

  • by

Þó nokkur ný Íslandsmet voru sett á bikarmótinu um helgina í hinum ymsu aldurs- og þyngdarflokkum:

KRAFTLYFTINGAR

OPINN FLOKKUR KVENNA

HNÉBEYGJA
– 56,0 kg: Signý Harðardóttir, Massi, 110 kg

BEKKPRESSA
– 56,0 kg: Signý Harðardóttir, Massi, 60 kg

RÉTTSTAÐA
– 56,0 kg: Signý Harðardóttir, Massi, 115 kg
– 60,0 kg: Borghildur Erlingsdóttir, Ármann, 130 kg

SAMANLAGT
– 56,0 kg: Signý Harðardóttir, Massi, 285 kg
– 60,0 kg: Borghildur Erlingsdóttir, Ármann, 280 kg

OPINN FLOKKUR KARLA

HNÉBEYGJA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 200 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 262,5 kg
-100,0 kg: Alexander Ingi Olsen, Breiðablik, 215 kg.
-125,0 kg: Árni Freyr Stefánsson, Akranesi, 305 kg

BEKKPRESSA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 110 kg
– 82,5 kg: Gísli Þrastarson, Ármann, 152,5 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 237,5 kg

RÉTTSTAÐA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 190 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 252,5 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 290 kg

SAMANLAGT
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 500 kg
– 75,0 kg: Hörður Birkisson, Massi, 540 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 645 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 817,5 kg

UNGLINGAFLOKKUR KARLA – 23 ÁRA OG YNGRI

HNÉBEYGJA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 200 kg
– 82,5 kg: Ari E. Jónsson, Breiðablik, 180 kg

BEKKPRESSA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 110 kg

RÉTTSTAÐA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 190 kg
– 82,5 kg: Ari E. Jónsson, Breiðablik, 235 kg

SAMANLAGT
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 500 kg
– 82,5 kg: Ari E. Jónsson, Breiðablik, 540 kg

DRENGJAFLOKKUR – 18 ÁRA OG YNGRI

HNÉBEYGJA
– 75,0 kg: Davíð Birgisson, Massi, 130 kg
-100,0 kg: Alexander Ingi Olsen, Breiðablik, 215 kg

BEKKPRESSA
– 75,0 kg: Davíð Birgisson, Massi, 87,5 kg
-100,0 kg: Þorvarður Ólafsson, Massi, 150 kg

RÉTTSTAÐA
– 75,0 kg: Davíð Birgisson, Massi, 140 kg
-100,0 kg: Þorvarður Ólafsson, Massi, 220 kg

SAMANLAGT
– 75,0 kg: Davíð Birgisson, Massi, 357,5 kg
-100,0 kg: Þorvarður Ólafsson, Massi, 580 kg

ÖLDUNGAFLOKKAR

KONUR 40 – 49 ÁRA

RÉTTSTAÐA
– 60,0 kg: Borghildur Erlingsdóttir, Ármann, 130 kg

SAMANLAGT
– 60,0 kg: Borghildur Erlingsdóttir, Ármann, 280 kg

KARLAR 40 – 49 ÁRA

HNÉBEYGJA
– 75,0 kg: Hörður Birkisson, Massi, 195 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 262,5 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 290 kg

BEKKPRESSA
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 237,5 kg

RÉTTSTAÐA
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 252,5 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 290 kg

SAMANLAGT
– 75,0 kg: Hörður Birkisson, Massi, 540 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 645 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 817,5 kg

KARLAR 50 – 59 ÁRA

HNÉBEYGJA
– 75,0 kg: Hörður Birkisson, Massi, 195 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 262,5 kg

RÉTTSTAÐA
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 252,5 kg

SAMANLAGT
– 75,0 kg: Hörður Birkisson, Massi, 540 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 645 kg

—————————————————————————————————

 BEKKPRESSA – SINGLE LIFT

OPINN FLOKKUR KVENNA
– 56,0 kg: Signý Harðardóttir, Massi, 60 kg

OPINN FLOKKUR KARLA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 110 kg
– 82,5 kg: Gísli Þrastarson, Ármann, 152,5 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 237,5 kg

UNGLINGAFLOKKUR KARLA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 110 kg

DRENGJAFLOKKUR KARLA
-100,0 kg: Þorvarður Ólafsson, Massi, 150 kg

– ÖLDUNGAFLOKKUR KARLA 40 – 49 ÁRA
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 237,5 kg

———————————————————-

RÉTTSTAÐA – SINGLE LIFT

OPINN FLOKKUR KVENNA
– 60,0 kg: Borghildur Erlingsdóttir, Ármann, 130 kg

OPINN FLOKKUR KARLA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 190 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 252,5 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 290 kg

UNGLINGAFLOKKUR KARLA
– 67,5 kg: Bjarni Þorleifsson, Massi, 190 kg
– 82,5 kg: Ari E. Jónsson, Breiðablik, 235 kg

DRENGJAFLOKKUR KARLA
– 75,0 kg: Davíð Birgisson, Massi, 140 kg

ÖLDUNGAFLOKKUR KARLA 40 – 49 ÁRA
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 252,5 kg
-125,0 kg: Fannar Dagbjartsson, Ármann, 290 kg

ÖLDUNGAFLOKKUR KARLA 50 – 50 ÁRA
 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 252,5 kg


Leave a Reply