Skip to content

Skráning á ÍM í bekkpressu.

Minnum á að skráning er í fullum gangi á Íslandsmótin í bekkpressu sem haldin verða sunnudaginn 19. janúar. Skráningar skal senda á netfangið robert@kjaran.com  með afriti á kraft@kraft.is fyrir miðnætti sunnudaginn 29. desember. Lokafrestur til að greiða skráningargjöld og breyta um þyngdarflokk er til miðnættis sunnudaginn 5. janúar. Keppnisgjald er 6000 kr. fyrir hvort mót og greiðist á reikning 552-26-007004 kt. 700410-2180.