Landsliðsnefnd hefur í samráði við stjórn uppfært lista yfir þá sem hafa verið valdir til keppni á NM unglinga. Mótið fer fram í Lilleström í Noregi 16.-17. september nk. Listinn er birtur með fyrirvara um mögulegar breytingar, þ.e. ekki er útilokað að bæst geti við listann og/eða að einhverjir keppendur sem eru einnig tilnefndir í önnur landsliðverkefni muni taka þátt í þeim en ekki NM.
Það er mjög ánægjulegt að geta sent svo stóran og öflugan hóp á mótið en til upprifjunar þá sendum við þrjá keppendur á NM árið 2019! Fljótlega verður send út tilkynning um undirbúningsfund fyrir hópinn en einnig er stefnt að því að hafa fræðslu/samæfingu þegar nær dregur að mótinu. Nánar um það síðar.
Listinn er eftirfarandi:
Nafn | Fæð.ár | Flokkur |
Klassískar kraftlyftingar | ||
Signý Lára Kristinsdóttir | 2005 | -69 kg Sj kvk |
Hólmgrímur Hólmgrímsson | 2006 | -59 kg Sj kk |
Arnar Gaui Björnsson | 2005 | -74 kg Sj kk |
Stefán Aðalgeir Stefánsson | 2006 | -83 kg Sj kk |
Logi Snær Gunnarsson | 2005 | -93 kg Sj kk |
Þórður Skjaldberg | 2006 | -105 kg Sj kk |
Gunnar Pálmi Snorrason | 2005 | -120 kg Sj kk |
Kristrún Ingunn S. Sveinsdóttir | 2000 | -57 kg J kvk |
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir | 2000 | -63 kg J kvk |
Kolbrún Katla Jónsdóttir | 2001 | 84+ kg J kvk |
Hulda Ósk Blöndal | 2000 | 84+ kg J kvk |
Daniel Patrick Riley | 2003 | -74 kg J kk |
Grímur Már Arnarson | 2003 | -93 kg J kk |
Heiðmar Gauti Gunnarsson | 2002 | -93 kg J kk |
Hinrik Veigar Hinriksson | 2002 | -105 kg J kk |
Gunnar Ingi Ingvarsson | 2002 | -105 kg J kk |
Gabríel Ómar Hafsteinsson | 2000 | -120 kg J kk |
Emil Grettir Grettisson | 1993 | -120 kg J kk |
Róbert Guðbrandsson | 2004 | 120+ kg J kk |
Samúel Máni Guðmundsson | 2003 | 120+ kg J kk |
Klassísk bekkpressa | ||
Andri Fannar Aronsson | 2006 | -74 kg Sj kk |