María Guðsteinsdóttir keppti í dag í bekkpressu á HM öldunga í Japan. Hún keppti í -57 kg M1 flokki og lyfti 82,5 kg sem er íslandsmet öldunga í flokknum.
María bætti íslandsmetið
- by Gry
María Guðsteinsdóttir keppti í dag í bekkpressu á HM öldunga í Japan. Hún keppti í -57 kg M1 flokki og lyfti 82,5 kg sem er íslandsmet öldunga í flokknum.