Skip to content

ÍM – tímasetningar

  • by

Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu og klassískri réttstöðulyftu fara fram 25.júní í Mínus2Gym í Katrínartúni.

Keppendur í búnaði
Keppendur í klassískum

Ákveðið hefur verið að keyra mótin saman og verður skipt í þrjú holl eins og hér segir:
Holl 1: allar konur án búnaðar
Holl 2: karlar 66 – 105 án búnaðar
Holl 3: karlar 120 og +120 og allir keppendur í búnaði.

Vigtun: kl 09.00: allir
Keppni:
Holl 1: kl 11
Holl 2: ca kl 11.45
Holl 3: ca 12.20
Sameiginleg verðlaunaafhending í lokin.

Einn keppandinn er með alvarlegt kjúklingaofnæmi. Vinsamlega veljið eitthvað annað en kjúkling í nesti 🙂