Skráningu er lokið á opna Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum sem verður haldið í Njarðvíkum 30.maí nk í umsjón Massa. 38 keppendur frá 9 félögum eru skráðir til leiks. KEPPENDALISTI.
Tímaplan og dómaralisti mun birtast fljótlega.
KONUR
57 kg
Tinna Rut Traustadóttir 1987 GRÓ – 330
Arndís María Erlingsdóttir 1984 GRÓ – 315
63 kg
Helga Guðmundsdóttir 1974 BRE – 460
Fanney Hauksdóttir 1992 GRÓ – 340
Ása Ólafsdóttir 1970 GRÓ – 325
72 kg
Arnhildur Anna Árnadóttir 1992 GRÓ – 482,5
María Guðsteinsdóttir 1970 ÁRM – 477,5
Hulda B. Waage 1985 KFA – 437,5
Ragnheiður Gyða Stefánsdóttir 1990 GRÓ – 350
Inga María Henningsdóttir 1995 MAS – 347,5
84 kg
Alexandra Guðlaugsdóttir 1993 KFA – 422,5
84+ kg
Fríða Björk Einarsdóttir 1998 KFA – 503
Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987 ÁRM – 417,5
Lára Bogey Finnbogadóttir 1984 AKR – 410
KARLAR
66 kg
Hörður Birkisson 1958 MAS – 547,5
74 kg
Dagfinnur Ari Normann 1993 STJ – 592,5
Sindri Freyr Arnarson 1992 MAS – 585
Jón Einarsson 1986 ÁRM – 500
83 kg
Lárus Arnar Sölvason 1982 GRÓ – 555
Brynjólfur Jökull Bragason 1992 MAS – 540
Halldór Kristinn Harðarson 1993 KFA – 528
Ellert Björn Ómarsson 1994 MAS – 510
93 kg
Arnar Harðarson 1996 AKR – 542,5
Helgi Garðar Helgason 1989 KFA – 517,5
105 kg
Einar Örn Guðnason 1991 AKR – 783,5-
Alex Cambray Orrason 1989 KFA – 680
Einar Þór Birgisson 1964 KFA – 600
120 kg
Viktor Samúelsson 1993 KFA – 927,5
Bjarki Þór Sigurðsson 1973 AKR – 720
Guðfinnur Snær Magnússon 1997 BRE – 710
Hákon Stefánsson 1991 MAS – 630
120+ kg
Júlían J. K. Jóhannsson 1993 ÁRM – 982,5
Þorbergur Guðmundsson 1993 KDH – 885,5
Vilhjálmur Þór Ólason 1972 BRE – 685
Erling Tom Erlingsson 1978 KFA – 635
Aðalsteinn Grétar Guðmundsson 1984 KDK – 615