Íslandsmeistaramótið í klassískri bekkpressu fer fram sunnudaginn 3.apríl nk í íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Keppnin hefst kl. 11.00 í kvennaflokkum og kl. 13.00 í karlaflokkum.
Verðlaunaafhending kvenna fer fram að lokinni keppni í kvennaflokkum.
STARFSMENN
Vigtun: María G og Gry (konur) – Alexander og Bjarki G (karlar)
Búnaðartékk: Grétar Skúli og Aron (konur) – María G (karlar)
DÓMARAR: Ása, Alexander Ingi og María Björk (holl 1) – Hulda W, Aron Lee og Bjarki G (holl 2) – Hulda W, Aron Lee og Aron Ingi (holl 3)
TÍMAPLAN:
Holl 1 – allar konur – vigtun kl. 09.00 – keppni hefst kl. 11,00
Holl 2 – karlar 66 -83 – vigtun kl. 11.00 – keppni hefst kl. 13.00
Holl 3 – karlar 93 – 120+ – vigtun kl. 11.00 – keppni hefst kl. 13.00