Hátíðarkveðja.by Maria Gudsteinsdottir2024/12/242024/12/24 Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands óskar öllum félagsmönnum og stuðningsfólki gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir gott og gæfuríkt samstarf á árinu sem senn er liðið. previousSkráning hafin á Íslandsmótin í bekkpressu.nextSóley Margrét Jónsdóttir tilnefnd sem Íþróttamaður ársins.