Stjórn KRAFT minnir á að frestur til að skila inn framboðum vegna kosningar formanns og þriggja stjórnarmanna á komandi ársþingi er til 2. mars. Sami frestur gildir um málefni sem aðildarfélög eða sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu.