Skip to content

Yfirlýsing frá IPF

  • by

Stjórn IPF, alþjóða kraftlyftingasambandsins, hefur sent frá sér ályktun vegna stríðsins í Úkraínu. 
IPF lýsir áhyggjum sínum, hvetur til samstöðu og friðar og tekur undir kalli forseta IOC: Give peace a chance. 
IPF hefur ákveðið að útiloka Rússa og Hvít-Rússa frá þátttöku í starfi IPF um óákveðinn tíma. Öll áformuð IPF mót í þeim löndum verða felld niður eða færð til annarra landa.

YFIRLÝSING IPF