Skip to content

Viktor Samúelsson keppir í dag á EM.

Evrópumót unglinga heldur áfram og í dag er komið að Viktori Samúelssyni sem keppir í 105 kg flokki unglinga. Viktor sem er kominn með góða keppnisreynslu á alþjóðamótum stefnir að sjálfsögðu á bætingar en keppni í hans flokki hefst kl. 14 á íslenskum tíma. Við óskum honum góðs gengis.