Skip to content

Úrslit

  • by

Byrjenda- og lágmarksmót KRAFT fór fram á Akranesi dag. Þar stigu sumir sín fyrstu spor á kraftlyftingaferlinum á meðan aðrir notuðu tækifærið og tryggðu sér keppnisrétt á Íslandsmeistaramótnu í maí.
ÚRSLIT: http://results.kraft.is/meet/byrjenda–og-lagmarksmot-i-kraftlyftingum-2015

Á mótinu kláraði Róbert Kjaran, Breiðablik, dómaraprófi og bætist þar með á dómaralista Kraftlyftingasambandsins.