Skip to content

Úrslit komin frá ÍM í kraftlyftingum með búnaði og ÍM í klassískri bekkpressu.

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í kraftlyftingum í búnaði og Íslandsmótið í klassískri bekkpressu. Fjölmörg Íslandsmet féllu á mótunum, bæði í karla- og kvennaflokki og í hinum ýmsu aldursflokkum. Tvö met voru sett í opnum flokki, bæði í kraftlyftingum með búnaði. Kristín Þórhallsdóttir bætti Íslandsmetið í réttstöðu í +84 kg flokki þegar hún lyfti 222.5 kg og Alex Cambrey bætti eigið Íslandsmet í sömu grein með 292.5 kg lyftu.

Nánari úrslit: KRAFTLYFTINGAR BÚNAÐUR
Nánari úrslit: KLASSÍSK BEKKPRESSA

Stigahæstu einstaklingar urðu þessir:

Kraftlyftingar með búnaði.
Konur: Kristín Þórhallsdóttir
Karlar: Alex Cambrey Orrason  

Klassísk bekkpressa.
Konur opinn flokkur: Elín Melgar Aðalheiðardóttir
Konur Junior: Kolbrún Katla Jónsdóttir
Konur Sub-junior: Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Konur Master 1: Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir
Konur Master 2: Laufey Agnarsdóttir

Karlar opinn flokkur: Þorvarður Ólafsson
Karlar Junior: Andrés Þór Jóhannsson
Karlar Sub-junior: Benjamín Fanndal Sturluson
Karlar Master 1: Ingimundur Björgvinsson
Karlar Master 2: Heiðar Guðjónsson
Karlar Master 4: Gísli I. Þorsteinsson