Skip to content

Tvö opin mót framundan

  • by

Tvö opin félagsmót verða haldin á næstunni og eru þau opin skráðum meðlimum úr öllum félögum.

Fðstudaginn 1.maí verður vormót KFA haldið á Akureyri. Þar verður keppt í klassískum kraftlyftingum. langstökki án atrennu og powerclean

Laugardaginn 2.maí verður haldið Gróttumót í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi.
Upplýsingar um mótin má finna á heimasíðum og facebooksíðum félaganna.