Skip to content

Tvö ný félög

  • by

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands samþykkti á fundi sínum 29.desember sl aðildarumsókn frá tveimur nýju félögum;
Kraftlyftingadeild UMF Harðar á Patreksfirði og Lyftingafélagi Hafnarfjarðar.

Við fögnum innkomu þeirra í hópinn og óskum þeim góðs gengis í þeirri uppbyggingarvinnu sem framundan er.