Tímaplan er tilbúið fyrir Íslandsmótin í bekkpressu sem fara fram sunnudaginn 19. janúar í Íþróttahúsinu Digranesi, Skálaheiði 2, Kópavogi.
ÍM Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU
Vigtun kl. 8:00
Keppni kl. 10:00
Holl 1 – Konur – allir öldungaflokkar (18)
Holl 2 – Konur opinn flokkur og karlar Master 2, Master 3 og Sub Junior (20)
Holl 3 – Konur Sub Junior, Junior – Karlar opinn flokkur, Master 1 og Junior (20)
ÍM Í BEKKPRESSU MEÐ BÚNAÐI
Vigtun kl. 12:30 – Allir keppendur
Keppni hefst kl. 14:30
Holl 4 – Allir keppendur (19)