Skip to content

Tilkynning frá Breiðablik

Kraftlyftingadeild Breiðabliks hefur tilkynnt að ekki verður hægt að halda Breiðabliksmót í kraftlyftingum í nýrri æfingaraðstöðu félagsins eins og að var stefnd. Það hefur dregist að koma húsnæðinu í lag.
Breiðabliksmótið í kraftlyftingum 31.desember nk fellur þess vegna út af mótaskrá.

Leave a Reply