Skip to content

Þrír nýir dómarar

  • by

Þrjú nöfn bættust á dómaralista KRAFT í gær.
Andri Fannar Aronsson og Guðmundur Lárusson frá Massa og Lára Bogey Finnbogadóttir frá Akranesi.
Við óskum þeim til hamingju með réttindin og velkomin til starfa.

Guðmundur, Andri og Lára og prófdómarar, Helgi Hauksson, Laufey Agnarsdóttir og Aron Ingi Gautason.