Skip to content

Þjálfaranámskeið

  • by

Á vegum ÍSÍ er að hefjast þjálfaranámskeið 1 og 2 í oktober. Um er að ræða almenna hluta námsins í formi fjarnáms.
Sérgreinahluti Þjálfara 1 stendur nú yfir hjá KRAFT og komust færri að en vildu. Það verður aftur í boði á næsta ári, en almenni hlutinn frá ÍSÍ er nauðsynlegur undanfari. 
Við hvetjum félög til að huga að þjálfaramálum sínum.
Nánari upplýsingar: 
ÞJÁLFARI 1 
ÞJÁLFARI 2

Tags: